Harry Potter og blendingsprinsinn

Harry Potter og blendingsprinsinn

eBook

£4.99

 Leyndarmál og tortryggni breiðast út um galdraheiminn og Hogwarts sjálfur er ekki öruggur. Harry er sannfærður um að Malfoy sé með Myrkratáknið: það er drápari á meðal þeirra. Harry þarf á kröftugum göldrum og sönnum vinum að halda þegar hann kynnir sér myrkustu leyndarmál Voldemorts og Dumbledore undirbýr hann undir að mæta örlögum sínum. . 
„Þarna sveif það uppi á himninum fyrir ofan skólann; skærgræn hauskúpan með höggormstungunni, merki dráparanna sem þeir skildu eftir sig þar sem þeir höfðu komið ... þegar þeir höfðu myrt ..."

Þegar Dumbledore kemur á Runnaflöt eitt sumarkvöldið til að sækja Harry Potter er hönd hans svört og skrælnuð en hann segir ekki af hverju. Leyndarmál og tortryggni breiðast út um galdraheiminn og Hogwartskóli sjálfur er ekki öruggur. Harry er sannfærður um að Malfoy sé með myrkratáknið: það er drápari á meðal þeirra. Harry þarf á kröftugum göldrum og sönnum vinum að halda þegar hann kannar myrkustu leyndarmál Voldemorts og Dumbledore undirbýr hann undir að mæta örlögum sínum.

Delivered direct to your devices

enjoy anywhere, anytime
Supported Devices include mobile phones, desktop PCs and ebook readers
Download directly to your device

More Information

  • ISBN 9781789390070
  • Translated by Helga Haraldsdóttir
We accept Visa, Visa Electron, Mastercard, Maestro, American Express and PayPal as payment